Myndstef - Myndhöfundasjóður Íslands Hafnarstæti 16 / 101 Reykjavík. Sími 562-7711 / Fax 562-665 Netfang myndstef@myndstef.is

Styrkir til myndhöfunda

 

Lokað hefur verið fyrir umsóknir um verkefnastyrki og ferða-og menntunarstyrki Myndstefs 2017.

Umsóknafrestur til styrkja Myndstefs 2017 lauk kl 14 föstudaginn 1. september.

 

Styrkveitingar sem og upphæðir styrkja eru ákveðnar af stjórn Myndstefs í samráði við löggiltan endurskoðanda hverju sinni, en styrkir Myndstefs eru veittir einu sinni á ári.

 

Sérstök úthlutunarnefnd sér um afgreiðslu styrkbeiðna og ákvörðun styrkveitinga. Stjórn Myndstefs kýs þrjá fulltrúa í úthlutunarnefnd til tveggja ára í senn.

 

Fjármunir sem Myndstef úthlutar með þessum hætti eru hluti greiðslna til samtakanna vegna notkunar á vernduðum myndverkum en eitt af hlutverkum samtakanna er að koma þeim greiðslum til myndhöfundanna, meðal annars í formi styrkja. 

 

  • Rétt til að sækja um verkefnastyrki hafa þeir myndhöfundar sem eru aðilar í Myndstefi og aðrir starfandi myndhöfundar.
  • Rétt til að sækja um ferða- og menntunarstyrk hafa þeir myndhöfundar sem hafa verið félagsmenn í Myndstefi í a.m.k. eitt ár.

 

Sérstök umsóknareyðublöð má finna hér fyrir neðan og eru einnig nánar skilgreind þau atriði sem þurfa að koma fram í umsókninni ásamt reglum um úthlutun styrkjanna.

 

Þeir sem hlotið hafa styrk frá úthlutunarnefnd Myndstefs skulu gera skriflega grein fyrir ráðstöfun fjárins eigi síðar en einu ári eftir að styrkur  hefur verið ákveðinn og greiddur umsækjanda. Frekari styrkveitingar eru háðar því að styrkþegi geri grein fyrir ráðstöfun fyrri styrks og að honum hafi verið varið til verkefnisins í samræmi við upphaflegan tilgang. Eyðublöð fyrir skilagreinar má nálgast hér fyrir neðan.

 

Allar nánari upplýsingar gefa starfsfólk Myndstefs á opnunartíma skrifstofunnar milli kl: 10.00-14:00 alla virka daga. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið myndstef(hjá)myndstef.is

 

 

Umsóknir og eyðublöð 

Opnað verður fyrir umsóknir til styrkja Myndstefs aftur á árinu 2018. Verður frekar auglýst þá.


Verkefnastyrkur - úthlutunarreglur

Sækja um verkefnastyrk Myndstefs

 

Ferða- og menntunarstyrkur - úthlutunarreglur

Sækja um ferða- og menntunarstyrk Myndstefs

 

Skilagrein vegna verkefnastyrks 

Skilagrein vegna ferða- og menntunarstyrks

 

 

Hér má sjá lista yfir þá myndhöfunda sem hlotið hafa styrki Myndstefs
síðastliðin ár.

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2016

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 kr. hver, alls bárust 50 umsóknir um þennan styrk það ár:

 

Bára Kristinsdóttir - Útgáfa ljósmyndabókar

 

Bjargey Ólafsdóttir - Einkasýning í gallerý Úthverfu á Ísafirði

 

Borghildur Óskarsdóttir - Sýningin Skarðssel við Þjórsá, umhverfismat

 

Eirún Sigurðardóttir - Kvikmyndin "Hjartastöð"

 

Eygló Harðardóttir - Útgáfa og útgáfusýning á bókverkinu "Sculpture"

 

Freyja Eilíf Logadóttir - Útgáfa á bókinni Draumaland

 

Guðmundur Thoroddsen - Einkasýning í Asya Geisberg Gallery í New York

 

Gunndís Ýr Finnbogadóttir - Sýningin Reasons to Perform í Nýlistasafninu

 

Ingibjörg Huld Halldórsdóttir - Sýningin "Skömmin er svo lík mér" í Gerðubergi

 

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir - Einkasýning í Kunsthalle Sao Paulo í Brasilíu

 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir - Einkasýningin Óljós Þrá í Grafík salnum

 

Kolbeinn Hugi Höskuldsson - Sýningin WINTER IS COMING (Homage to the Future) í Vínarborg

 

Kristín Bogadóttir - Sýningin "Dálítill snjór" í Veggnum í Þjóðminjasafninu

 

Lára Garðarsdóttir - Myndskreytingar í barnabók um litla ísbirnu og móður hennar

 

Linda Ólafsdóttir - Myndskreytingar í bókina "Íslandsbók barnanna"

 

María Dalberg - Hreyfimyndin Black

 

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir - Uppsetning á afmælishátíð myndlistarhópsins Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan

 

Rósa Sigrún Jónsdóttir - Sýningin MAC International 2016 í Belfast á Norður Írlandi

 

Soffía Sæmundsdóttir - Sýningin "Við sjónarrönd/Above and below the horizon" í Listasafni Reykjanes

 

Þóra Sigurðardóttir - Myndlistasýningin RÝMI/TEIKNING í Listasafni ASÍ

 

 

Styrkþegar ferða-og menntunarstyrkja 2016

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 kr. hver, alls bárust 
37 umsóknir um þennan styrk það ár:

 

Anna Hrund Másdóttir - Skúlptúrnámskeið við Anderson Ranch Arts Center í Colorado

 

Bragi Þór Jósefsson - Einkasýning í Umbrella Arts Gallery í New York

 

Eva Ísleifsdóttir - Samstarf og sýning í Aþenu í Grikklandi

 

Freyja Eilíf Logadóttir - Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

 

Guðjón Ketilsson - Vinnustofudvöl í Circulo Scandiavio í Róm

 

Guðrún Heiður Ísaksdóttir  - Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

 

Harpa Dögg Kjartansdóttir - Rannsóknarverkefni á Grænlandi

 

Hulda Rós Guðnadóttir - Kvikmyndahátíðin Vision du Réel og Nordisk Panorama

 

Ingibjörg Guðmundsdóttir - Verkefnið Landscape: Islands í Brighton á Englandi

 

Katrína Mogensen - Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

 

Magnús Jensson - Rannsókn á fornu norrænu handverki í Jórvík á Englandi

 

Nína Óskarsdóttir - Vegna sýningar í Two Queens í Leicester í Englandi

 

Sigrún Ólöf Einarsdóttir - Samsýning glerlistamanna í Panevezys í Litháen

 

Sigtryggur Berg Sigmarsson - Samsýningin UNSAFE AND SOUNDS í Vínarborg

 

Unnar Örn J. Auðarsson - Vinnustofudvöl í Kjarvalsstofu í París

 

 

 

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2015

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 kr. hver, alls bárust 62 umsóknir um þennan styrk það ár:

 

 

Anna Fríða Jónsdóttir – Vídeó og ljósmyndaverkefni á Feneyjartvíæringnum

 

Arna Óttarsdóttir – Einkasýning í i8

 

Arnór Kári Egilsson – Veggmynd á Barna- og Kvennadeild Landspítalans

 

Curver Thoroddsen – Samsýningin "French Kiss With Enya" í Import Projects í Berlín

 

Hildur Bjarnadóttir – Útgáfa bókar vegna rannsóknar við The Norweigian Artistic Research Program

 

Hörður Lárusson – Útgáfa á verkinu "Bandstrik, bandstrik eða bandstrik?"

 

Hulda Rós Guðnadóttir – Útgáfu bókarinnar "Keep Frozen. Art-practice-as-reasearch. The Artist´s View"

 

Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir – Einkasýning í Ásmundarsal í Listasafni ASÍ

 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir – Framleiðsla á listaverkum fyrir sýningu í Listasafni Árnesinga

 

Karlotta Blöndal – Útgáfa bókar og einkasýning í Gallerí Harbinger

 

Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir – Þáttaka í Biennial of Young Artists for Europe an the Mediterranean

 

Kristín Ragna Gunnarsdóttir – Myndskreytingar í barnabókina "Glópagull og galdrastuldur"

 

Laufey Jónsdóttir – Myndskreyting og útgáfa barnabókarinnar "Leynigesturinn"

 

Markús Þór Andrésson – Verkefnið "Kommentierte Musik 2" í Berlín

 

Ólöf Nordal – Verkefnin "Nasotek" og "Sentimental Journey"

 

Ragnheiður Sigurðardóttir – Uppsetning á verkinu "Series of novels never written"

 

Sara Björnsdóttir – Einkasýning í Bremen Þýskalandi

 

Selma Hreggviðsdóttir – Myndlistarverkið "REFLECTIVE SURFACE"

 

Steingrímur Eyfjörð – Ritið "Tegundagreining" um verk Steingríms Eyfjörð

 

Theresa Himmer – Verkefni sem sýnt verður á samsýningunni "Speak Nearby" í Soloway Gallery, NY

 

Unnar Örn J. Auðarson – Útgáfa bókverksins "Brotabrot úr afrekassögu óeirðar"

 

Þorgerður Ólafsdóttir – Sýningin "Now Remains" í gallerí Harbinger

 

 

 

 

 

Styrkþegar ferða- og menntunarstyrkja 2015


Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 kr. hver, alls bárust
15 umsóknir um þennan styrk það ár:


Guðný Kristmannsdóttir – Dvöl í Höfn Residency, Marseille, Suður Frakklandi

 

Alexandra Litaker – Vinnustofudvöl í SÍM vinnustofu, Berlín

 

Björg Örvar – Vinnustofudvöl í SÍM vinnustofu, Berlín

 

Ragnheiður Gestsdóttir – Samsýningin "Speak Nearby" í Soloway Gallery í New York

 

Theresa Himmer – Samsýningin "Speak Nearby" í Soloway Gallery í New York

 

Anna Hrund Másdóttir – Vinnustofudvöl við listamiðstöðina Point Ephémére í París

 

Ólöf Nordal – Dvöl í norrænu listamiðstöðinni Circolo Scandinavio í Rómarborg

 

Sara Björnsdóttir – Einkasýning í Bremen Þýskalandi

 

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – Samsýning í Sideshow Gallery, New York

 

Unnur Óttarsdóttir – Vinnustofudvöl hjá Largo das Artes.... Í Brasilíu

 

Bjargey Ólafsdóttir – Vinnustofudvölin "The weight of Mountains" í Marókkó

 

 

 

 

 

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2014

 

 

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 hver, alls bárust 71 umsóknir um þennan styrk í ár:

 

 

Arngrímur Sigurðsson - Útgáfa bókarinnar "Duldýrasafnið"

 

Ásta Ólafsdóttir – Útgáfa bókar um myndlist Ástu Ólafsdóttur

 

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir – Myndlistarsýningin "The Absence of Self" í Woodstreet galleries, Pittsburgh

 

Guðjón Bjarnason – Einkasýning og útgáfuverkefni Golden SectiONs - the global work of Gudjon Bjarnas

 

Guðmundur Thoroddsen – Einkasýningin „Hlutir“ í Listasafni ASÍ

 

Halldór Ásgeirsson – Einkasýning í Listasafni Árnesinga

 

Hekla Dögg Jónsdóttir – Innsetning og gjörningur í Hafnarborg

 

Ingibjörg Sigurjónsdóttir – Útgáfa rits um sýningar og verkefni Kling og Bang

 

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir – Útgáfa á niðurstöðum listrannsóknar Hugsteypunnar

 

Jóhann L. Torfason – Myndlistarsýningin "Sic" í Gallerí Kunstschlager

 

Katrín Inga Jónsdóttir – Sýningin „On Site Iceland“

 

Katrín Sigurðardóttir – Sýning í SculptureCenter í New York

 

Kolbrún Ýr Einarsdóttir – Samsýning í Nýlistasafninu - Cyclorama

 

Kristín Reynisdóttir – Útgáfa bókar vegna sýningarinnar „RED SNOW - Ice in motion“

 

Ólafur J. Engilbertsson – Vefsíða, kynning og skráning á listaverkum Samúels Jónssonar í Selárdal

 

Ólafur Sveinn Gíslason – Verkið „FANGAVÖRÐUR“

 

Jóní Jónsdóttir – Kvikmyndin "Hugsa minna - Skynja meira"

 

Sigurjón Jóhannsson – Útgáfa eða sýningarhald á ævistarfi

 

Þorgerður Ólafsdóttir – Myndlistarverkefnið „STAÐIR“

 

Þuríður Rúrí Fannberg – Bókverkið "Stóridómur" og ljósmyndaverkið "Tileinkun III"

 

 

 

 

Styrkþegar ferða- og menntunarstyrkja 2014Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 hver, alls bárust
40 umsóknir um þennan styrk í ár:


Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir – Þáttaka í sýningunni "The Absence of Self" í Pittsburch

 

Dodda Maggý – Gjörningakvöld í "Salon" í Kaupmannahöfn

 

Eirún Sigurðardóttir – Samsýningin "on Site Iceland" í Vinarborg

 

Erla Silfá Þorgrímsdóttir – Samsýning í SALON í Kaupmannahöfn

 

Eva Ísleifsdóttir – Vinnustofudvöl í St. Johns í Nýfundnalandi

 

Guðrún Einarsdóttir – Samsýning í Scandinavian Foundation Gallery í New York.

 

Ingibjörg Guðmundsdóttir – Gestavinnustofa SÍM í Berlín

 

Jóní Jónsdóttir – Samsýningin "on Site Iceland" í Vinarborg

 

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – Vinnustofudvöl í St. Johns í Nýfundnalandi

 

Kristján Eggertsson – Þáttaka í viðburðum í borgunum George Town, Kuala Lumpur og Singapore

 

Kristján Örn Kjartansson – Þáttaka í viðburðum í borgunum George Town, Kuala Lumpur og Singapore

 

Leifur Ýmir Eyjólfsson –  Samsýningin "on Site Iceland" í Vinarborg

 

Rakel McMahon – Vinnustofudvöl í St. Johns í Nýfundnalandi

 

Sigrún Inga Hrólfsdóttir – Samsýningin "on Site Iceland" í Vinarborg

 

Sigurður Guðjónsson – Samsýningin "on Site Iceland" í Vinarborg

 

 

 

 

 

 

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2013

 

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 500.000 hver, alls bárust 91 umsókn um þennan styrk í ár:

 

Eva ísleifsdóttir - Sýningarverkefnið Embracing Impermanence í Nýlistasafninu.

María Kjartansdóttir – verkefnið "vinnslan" sem haldin var á menningarnótt 2013.

Sigrún Inga Hrólfsdóttir – einkasýningarinnar "Hin ókomnu".

Valgerður Hauksdóttir – grafíklistaverkefni þar sem unnið er með umhverfisvæna grafíkmiðla.

 

 

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 hver, alls bárust 91 umsókn um þennan styrk í ár:

 

Bjargey Ólafsdóttir - Teiknibók í samstarfi við Mousse

Bryndís Björnsdóttir – Myndlistarverkefnið KjánaKítti

Rebekka A. Ingimundardóttir – hönnun leikmyndar og búninga fyrir leikhópinn Second Hand Woman

Kristín Rúnarsdóttir– útgáfa bókarinnar FUNTITLED

Guðrún Kristjánsdóttir – Sýning í Hallgrímskirkju á Kirkjulistahátíð 2013.

Halldór Baldursson– útgáfa bókar með teikningum af 19. aldar utangarðsfólki

Óskar Páll Elfarsson– Sýning á eigin verkum

Rósa Gísladóttir – Sýningin Tilfærsla/ Displacement: Róm - Reykjavík

Inga Sigríður Ragnarsdóttir – listarannsókn og bókin "Minning um myndlist"

Jón B. K. Ransu – málverkaröðin "Óp"

Ólöf Nordal – myndlistarverkefnið "Lusus naturae"

Gunnar Karlsson – myndlistarverkefnið "Lusus naturae"

Ívar Brynjólfsson – ljósmyndakráning og verkefnið "umhverfisportrett"

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir – unglingamyndasagan "Ormhildur"

Úlfur Kolka – ljósmyndun og eftirvinnsla á húsum Þóris Baldurssonar arkitekts

Ragnheiður Mekkin Ragnarsdóttir – málun á dúkkumyndaseríu

Dodda Maggý – hljóðinnsetning í Menningarhúsinu Skúrnum

Steinunn Gunnlaugsdóttir – Myndlistarverkið "Þú skalt ekki tala - Kona ársins - Sannleikurinn í sápunni"

Erla María Árnadóttir – Verkefnið EcoMals

María Jónsdóttir – vinna á grafískum hluta heimildarmyndarinnar BROTIÐ

 

 

 

 

Styrkþegar ferða- og menntunarstyrkja 2013 

 

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 hver, alls bárust
50 umsóknir um þennan styrk í ár:


Kristín Gunnarsdóttir – Vinnustofudvöl á tilrauna- og vinnustofu fyrirtækisins FoAM í Brussel.

Edda Kristín Sigurjónsdóttir – Vinnustofudvöl á tilrauna- og vinnustofu fyrirtækisins FoAM í Brussel.

Katrín Elvarsdóttir – Þátttaka í ráðstefnunni Paris Photo Platform í París, Frakklandi.

Ingibjörg Sigurjónsdóttir – Þáttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum.

Guðrún Öyahals – Vinnustofudvöl í Waaw – Artists‘ recidence and centre for art and design – Saint – Luis, Senegal, vestur Afríku.

Hörður Sveinsson – Ljósmyndasýning í ljósmyndagalleríinu Ono Arte í Bologna á Ítalíu.

Guðný Hafsteinsdóttir – Þátttaka í ráðstefnunni og vinnustofunni ScanCeram 2013, Hjörring á Jótlandi ásamt þáttöku í sýningunni Scandinavian Functional Ceramics Exhibition.

Kristbjörg Guðmundsdóttir – Þátttaka í ráðstefnunni og vinnustofunni ScanCeram 2013, Hjörring á Jótlandi ásamt þáttöku í sýningunni Scandinavian Functional Ceramics Exhibition.

Ingibjörg Guðmundsdóttir – Vinnustofudvöl á Guldagergaard alþjóðlegu keramik rannsóknarmiðstöðinni í Danmörku.

Ragnar Helgi Ólafsson – Þátttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum

Rán Flygenring – Námskeið sótt í  International School of Illustrations S. Zavrel, Treviso, Ítalíu.

Anna Hrund Másdóttir –  Þátttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum

Hrafnkell Sigurðsson – Vinnustofudvöl á CEAC alþjóðlegri vinnustofu fyrir myndlistarmenn í Xiamen í Kína.

Ólöf Nordal – Ljósmyndun á munum í vörslu Musée de l´Homme í París ásamt sýningu í Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn.

Daníel Björnsson – Þátttaka í myndlistarsýningu í galleríinu Dimensions Variable í Miami, Bandaríkjunum

 

 

 

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2012 

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 300.000 hver,

alls bárust 69 umsóknir um þennan styrk í ár:

 

Sigurður Guðjónsson - Myndlistarsýning í gallerí Kling&Bang

Charles Thomas Mack (Chuck Mack) – Þátttaka í Artprize event í Grand Rapids, Michigan

Inga Ragnarsdóttir – Sýningaskrá: Minnig um myndlist

Finnur Arnar Arnarson – Rekstur á menningarhúsinu Skúrinn

Jónas Hallgrímsson – Ljósmyndabók, íslenskir fitnesskeppendur.

Signý Kolbeinsdóttir – Barnabókin: Mánasöngvarinn

Kristín Arngrímsdóttir – Myndskreytt barnabók

Guja Dögg Hauksdóttir – Bókverkið: Högna Sigurðardóttir – efni og andi í byggingarlist

Björn Georg Björnsson – Bók um sýningagerð (hönnun og uppsetning sýninga)

Anna Rún Gústafsdóttir – Sýning á verkum grafíska hönnuðarins Gísla B. Björnssonar

Sara Riel – Sýningarhald í Listasafni Íslands

Anna Hallin – Bókverk – 4 samstarfsverkefni

Þorgerður Ólafsdóttir – Samstarfsverkefnið Cherish the moment

Jeannette Castioni – Framleiðsla myndarinnar Elsku Borga mín

Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir – Einkasýning í Nýlistasafninu

María Kjartansdóttir – Einkasýning í Zurich – BEINGKESKULA space

Katrín Elvarsdóttir – Ljósmyndasýning í Listasafni ASÍ - Dimmumót

Olga Soffía Bergmann – Bókverk – 4 samstarfsverkefni

Snæfríð Þorsteins – Verkið Text Pages

Hildigunnur Gunnarsdóttir – Verkið Text Pages

 

 

 

 

Styrkþegar ferða- og menntunarstyrkja 2012

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 150.000 hver,

alls bárust 26 umsóknir um þennan styrk í ár:


Sigrún Ólöf Einarsdóttir – Glerlistasýning og ráðstefna á Borgundarhólmi.

Soffía Sæmundsdóttir – Lithotage II í Munchen

Kristín Scheving – Sýning á íslenskum vídeóum í Hong Kong

Margrét Zóphóníasdóttir – Gestavinnustofa SÍM í Berlín

Brynhildur Þorgeirsdóttir – Ráðstefna á Borgundarhólmi

Halla Gunnarsdóttir – Námskeið á Balí, Indónesíu

Kristín Gunnlaugsdóttir – Heimildarmynd um verk Kristínar í Flórens

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar – Rannsókn vegna The Grand Tour – CIVIC VIRTUE

Anna S. Gunnlaugsdóttir – Gestavinnustofa SÍM í Berlín

Magdalena Margrét Kjartansdóttir – Steinþrykksráðstefna í Munchen

Elísabet Stefánsdóttir – European Lithographic days í Munchen

Þórdís Elín Jóelsdóttir –  European Lithographic days í Munchen

Valgerður Björnsdóttir – European Lithographic days í Munche

Halldóra G. Ísleifsdóttir – Ráðstefna um leturfræði í London

Bjargey Ólafsdóttir – Þátttaka í Turku bienalnum

 

 

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2011

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 200.000 hver,

alls bárust 60 umsóknir um þennan styrk í ár:

 

Berglind Jóna Hlynsdóttir - Myndlistarsýning í Litháen

Daði Guðbjörnsson - Bók um eigin verk

Einar Garibaldi Eiríksson - Sýningarhald: Rými málverksins

Elísabet Brynhildardóttir - Sýningarhald: Útgáfa Endemi, Gerðusafni

Eva Ísleifsdóttir - Vinnustofudvöl í Cork

Guðjón Ketilsson - Samsýning ásamt Hildi Bjarnadóttur í Hafnarborg

Guðmundur Thoroddsen - Samsýning í Dodge Gallerí, New York: This is Then

Halldór Ásgeirsson – Sýningarhald vegna opnun Höggmyndagarðs á vegum Myndhöggvarafélagsins

Hildur Bjarnadóttir - Samsýning ásamt Guðjóni Ketilssyni í Hafnarborg

Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir - Kynning á byggingarlist: verk Högnu Sigurðardóttur

Hrefna Björg Þorsteinsdóttir - Kynning á byggingarlist: verk Högnu Sigurðardóttur

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir - Vinnustofudvöl og sýningarhald í Gallery Tao, Tokyo

Magnús Sigurðarsson - Einkasýning í Dorsch Gallery, Miami USA

Markús Þór Andrésson – Sýningarhald: UM STUND. Nýló 2013

Ólafur Sveinn Gíslason - Myndlistarsýning í Reykjavík 2012

Ragnheiður Gestsdóttir - Útgáfa heimildarmynda: As we existed og Steypa

Ragnhildur Jóhannsdóttir - Lokafrágangur myndljóðabókar

Sigga Björg Sigurðardóttir - Sýningarhald: Emotional Blackmail í Alberta, Kanada

Þórdís Jóhannesdóttir - Samsýning: ISLAND: 22 Artists on Iceland í Detroit, USA.

Þórdís Rós Harðardóttir – Bókagerð: vistvæn byggð á Íslandi: Dagsbirta/vistvæn lýsing

 

 

 

Styrkþegar ferða- og menntunarstyrkja 2011 

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 100.000 hver,
alls bárust 31 umsókn um þennan styrk í ár: 


Birta Guðjónsdóttir - Sýningarstjóri. St. Pétursborg, Rússland

Bjargey Ólafsdóttir - Sýningarhald: Wir Kinder von UENO ZOO. Tokyo Japan

Eirún Sigurðardóttir - Gjörningur í Milano. Einkasýning í Genova

Guðrún Kristjánsdóttir - Þáttaka í listhátíðinni NOTCH11. Beijing, Kína.

Guja Dögg Hauksdóttir – Rannsóknarvinna á byggingum Högnu Sigurðardóttur. Frakkl

Halla Einarsdóttir - Ljósmyndun. Alabama USA

Helena Hansdóttir – Vinnustofudvöl. Kína

Helga Magnúsdóttir - Vinnustofudvöl. Suður Frakkland

Ingvar Högni Ragnarsson - Sýningin Frontiers of another Nature. Franfurt, Þýskalandi

Jóní Jónsdóttir - Gjörningur í Milano. Einkasýning í Genova

Linda D. Ólafsdóttir - Ráðstefna barnabókarithöfunda og myndskreyta. New York USA

Magdalena Margrét Kjartansdóttir - Sýningarhald: GRRRAFIK 2011.  Svíþjóð

Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Gjörningur í Milano. Einkasýning í Genova

Sigrún Ólöf  Einarsdóttir - Gler-ofnsteypunámskeið í Stroud, Englandi

Sigurður Guðjónsson - Vinnustofudvöl. Vínarborg

 

 

----------

 

 

Styrkþegar verkefnastyrkja 2010 

Eftirtaldir aðilar hlutu verkefnastyrk að upphæð 200.000 hver,

alls bárust 48 umsóknir um þennan styrk í ár:

 

Anna Hallin – myndlistarverk fyrir sýningu í Listasafni ASÍ
Bjarki Bragason – myndlistarverkefnið The Second Montain, sýnt í New Orleans
Björk Bjarkardóttir – barnabókin Döpru dýrin
Jón Henrysson – myndröðin Myndabók mannlegra skepna í litum
Jóna Sigríður Jónsdóttir – textílverk; textílskúlptúrar, portrettmyndir og bókverk
Kristín Ragna Gunnarsdóttir – teiknimyndin Völuspá
Kvennabragginn (myndlistarhópur) – sýningarskrá III um verkefnið Lýðveldi Íslands
Mats Wibe Lund – ljósmyndavefurinn Ásýnd Íslands um aldamótin
Olga Guðrún Sigfúsdóttir – heimildaritið Baðstaðir og baðmenning Íslendinga
Ólöf Nordal – myndlistarverkefnið Musée Islandique
Ósk Vilhjálmsdóttir -  myndlistarverk fyrir sýningu í Listasafni ASÍ
Pétur Thomsen – ljósmyndarverkefnið Aðflutt landslag
Unnar Örn – bókverkið Ferðaþrá: Sjálfsmyndir Skafta Guðjónssonar
Þóra Gunnarsdóttir – myndlistarverkefni í sýningum Slippery Terrain
Þórdís Erla Ágústsdóttir – heimildaritið Baðstaðir og baðmenning Íslendinga

 

 

Styrkþegar ferða- og menntunarstyrkja 2010 

Eftirtaldir aðilar hlutu ferða- og menntunarstyrk að upphæð 100.000 hver,
alls bárust 27 umsóknir um þennan styrk í ár:

 

Alda Sigurðardóttir – alþjóðleg ráðstefna ResArtist, Kanada
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir – v. þátttöku í sýningunni Painting Expanded 4, Tékkland
Jeanette Castioni – v. ferðar til gestavinnustofu, Ítalía
Jóna Hlíf Halldórsdóttir – v. sýningar í Big Wheel Gallery, Danmörk
Kristjana Rós Guðjohnsen – rannsóknarferð v. heimasíðunnar Handbókin, Þýskaland
Kristján Eggertsson – þátttaka í  12 Arkitektúr Biennalinn, Ítalía
Kristveig Halldórsdóttir - alþjóðleg ráðstefna ResArtist, Kanada
Libia Castro – ferðalög vegna sýningarhalda á Íslandi
Ólafur Ólafsson - ferðalög vegna sýningarhalda á Íslandi
Soffía Sæmundsdóttir – v. samsýningar í Grafiska Sällskapet, Svíþjóð